Við hjá Somm höfum ákveðið að bæta við vöruúrvalið okkar og bjóðum nú upp á bjór. En við viljum auðvitað aðeins bjóða upp á það besta sem völ er á og kynnum því til leiks Á morning shift lager.
Við hjá Somm höfum ákveðið að bæta við vöruúrvalið okkar og bjóðum nú upp á bjór. En við viljum auðvitað aðeins bjóða upp á það besta sem völ er á og þegar við smökkuðum Á lagerinn var ekki aftur snúið.
Á Flyfishing club var stofnað við árbakkann af æskuvinunum Erik Koberling, Styrmi Elí og Agli Ástráðs sem allir hafa ástríðu fyrir stangveiði. Fyrsta varan þeirra, Á Morning shift lager, er brakandi ferskur lager bruggaður á þýskan máta.
Það er stefna Á flyfishing club að standa vörð um íslenskar ár og því rennur hluti af ágóða bjórsins til Icelandic Wildlife Fund (IWF).
Á er sumarbjórinn í ár og mælum við með því að drekka hann ískaldann, hvort sem það er við árbakkann eða bara á svölunum heima.